Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skjásnið
ENSKA
aspect ratio format
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... eru sett ákvæði um hvaða staðla skuli nota fyrir nútímalegar sjónvarpsútsendingar; þannig skal nota evrópska HD-MAC-staðalinn fyrir gervihnatta- og kapalútsendingar fyrir háskerpusjónvarp, sem er að hluta stafrænt, en D2-MAC-staðalinn fyrir aðrar gervihnatta- og kapalútsendingar, sem eru að hluta stafrænar, með skjásniðinu 16:9.
[en] ... set a regulatory framework of standards for advanced television broadcasting services for television programmes based on the HD-MAC standard for European satellite and cable transmission for non-fully digital HDTV and the D2-MAC standard for other not completely digital satellite and cable transmission in the wide-screen 16:9 aspect ratio format;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 281, 23.11.1995, 51
Skjal nr.
31995L0047
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira